Meira fyrirgefandi en áður, sérstaklega 46° og 48°.
Þyngingin úr toppi táarinnar hefur verið færð neðst í tánna á kylfuhausnum. Það er gert svo að kylfan leitist í að vera square í impact.
CG er komið útfyrir kylfuhausin sem eykur stöðuleika kylfunnar og fyrirgefningu bæði í lengdarstjórnun og stefnustjórnun.
Raufarnar eru skornar mismunandi eftir týpum til að fá hámarks gæði, endingu og nákvæmni. Allar týpur SM8 skila sömu frammistöðu og endingu.
Gott er að hafa í huga ef þið eruð að fitta kylfinga fyrir SM9 að það er mælt með að hafa mýkri sköft í 54°-60°
Einnig leggur Vokey til að hafa mismunandi bounce á SW (54° og 56°) og LW (58°-62°) til að auka fjölbreytni í framkvæmd högga.